Cadbury vefbordi 600x150px
  • 1_sjukrathjalfun
  • CarrentalSelfoss
  • _aolver
  • american-bar
  • avis
  • dekkjahollin
  • eriksson
  • fiskbudin-hafberg
  • getraunir
  • joi-utherji-logo
  • keiluhollin

Skráning í klúbbinn

Chelsea Football Club lokaði fyrir endurnýjanir og nýskráningar 1. apríl vegna keppnistímabilsins 2022 -2023, árgjöld greidd eftir það gilda fyrir keppnistímabilið 2023-2024.

Nú hafa árgjöld vegna starfsársins 2022– 2023 verið ákveðin, flokkarnir sem í boði í ár eru True Blue Original (TBO), True Blue Ticket Only (TBTO), True Blue Teens (TBT) 13 -19 ára og True Blue Juniors (TBJ) 12 ára og yngri, nánari upplýsingar um árgjald og innihald hvers flokks má sjá hér að neðan:

  • True Blue Original: 10.000.-  UPPSELT!
  • True Blue Ticket Only: 6.000.-
  • True Blue Teens: 5.500.-
  • True Blue Juniors: 5.500.-

Vinsamlegast setjið árgjald í skýringu / tilvísun greiðslu og kennitölu ykkar sem greiðanda.

Við skráningu skal taka fram eftirfarandi:

Aðild sem er valin:
Nafn:
Kennitala
Heimasími:
Heimilisfang:
Póstnúmer og staður:
Farsími:
Netfang:

og senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

ATH. samkvæmt reglum Chelsea Football Club er ekki hægt að deila netfangi með öðrum félagsmanni!

Þeir sem skráðu sig og/eða endurnýjuðu fyrir 23. júlí 2022 tryggðu sér 5 bónuspunkta hjá Chelsea Football Club í leiðinni.

ATH.
Chelsea Football Club lokar fyrir endurnýjanir og nýskráningar þeirra er vilja njóta forkaupsréttar á miðum 17. desember 2022, eftir sem áður verður hægt að endurnýja og skrá sig í Chelsea-klúbbinn eitthvað frameftir árinu 2023 án þess þó að njóta forkaupsréttar á miðum á leiki með Chelsea.

Nánari upplýsingar má fá í síma 864 6205.

 

Árgjöld 2022 - 2023

Fyrirvari er á upphæðum árgjalda með tilliti til gengis íslensku krónunnar gagnvart breska pundinu, verði miklar breytingar þar á áskilur stjórn Chelsea klúbbsins sér rétt til að hækka árgjöldin eftir atvikum.

Fullorðnir:

TRUE BLUE ORIGINAL: kr. 10.000.- UPPSELT!

  • Forkaupsréttur að miðum.
  • Gjafapakki er inniheldur minnisbók, penna, barmmerki, sokka.

Gjafapakkarnir verða sendir til viðkomandi eftir 1. október 2022.

Athugið að stjórn Chelsea klúbbsins á Íslandi tekur enga ábyrgð á að gjafapakkarnir skili sér til viðkomandi, verði einhver misbrestur þar á verður viðkomandi félagsmaður að eiga um það sjálfur við Chelsea Football Club.

Árgjöld greiðist inn á reikning 0133-15-200166, kennitala 690802-3840.

TRUE BLUE TICKET ONLY: 6.000 kr.

  • Forkaupsréttur að miðum eingöngu.

Þeir sem skipa þennan flokk eru sjálfkrafa þátttakendur í happdrætti sem Chelsea Football Club stendur fyrir en dregið verður mánaðarlega í því um veglega vinninga.

Árgjöld greiðist inn á reikning 0133-15-200166, kennitala 690802-3840.

Börn & unglingar:

TRUE BLUE TEENS, 13 - 19 ára: Kr. 5.500.-

  • Forkaupsréttur að miðum.
  • Gjafapakki er inniheldur höfuðklút, heyrnartól, símahulstur, kortaveski.

Gjafapakkarnir verða sendir til viðkomandi eftir 1. október 2022.

Athugið að stjórn Chelsea klúbbsins á Íslandi tekur enga ábyrgð á að gjafapakkarnir skili sér til viðkomandi, verði einhver misbrestur þar á verður viðkomandi félagsmaður (eða forráðamaður) að eiga um það sjálfur við Chelsea Football Club.

Til unglingaflokksins teljast þeir sem ekki hafa náð 20 ára aldri 1. ágúst 2022.

Árgjöld greiðist inn á reikning 0133-15-200166, kennitala 690802-3840.

TRUE BLUE JUNIORS, 0 - 12 ára: Kr. 5.500.-

  • Forkaupsréttur að miðum.
  • Gjafapakki er inniheldur skópoka, trefil, hanskapar, spil, fána.

Gjafapakkarnir verða sendir til viðkomandi eftir 1. október 2022.

Athugið að stjórn Chelsea klúbbsins á Íslandi tekur enga ábyrgð á að gjafapakkarnir skili sér til viðkomandi eins og til er ætlast, verði einhver misbrestur þar á verður viðkomandi félagsmaður (eða forráðamaður) að eiga um það sjálfur við Chelsea Football Club

Til barnaflokksins teljast þeir sem ekki hafa náð 13 ára aldri 1. ágúst 2022.

Árgjöld greiðist inn á reikning 0133-15-200166, kennitala 690802-3840.

 

Vinsamlegast setjið árgjald í skýringu / tilvísun greiðslu og kennitölu ykkar sem greiðanda.

Við skráningur skal taka fram eftirfarandi:

Aðild sem var valin:
Nafn:
Kennitala
Heimasími:
Heimilisfang:
Póstnúmer og staður:
Símanúmer:
Netfang:


og senda á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.