Miðapantanir 2023 – 2024

Eingöngu er tekið við miðapöntunum á netfanginu chelsea@chelsea.is

Miðapantanir á heimaleiki Chelsea í forkaupsrétti þurfa að berast að jafnaði 48 dögum fyrir viðkomandi leik, undantekning frá þeirri reglu er ef andstæðingur liggur ekki þá fyrir einhverra hluta vegna, t.d. í bikarkeppnum eða ef aðstæður eru sérstakar að mati Chelsea Football Club.

Miðapantanir á útileiki Chelsea í forkaupsrétti þurfa að berast að jafnaði 35 dögum fyrir viðkomandi leik, undantekning frá þeirri reglu er ef andstæðingur liggur ekki þá fyrir einhverra hluta vegna, t.d. í bikarkeppnum.

Verði eftirspurn eftir miðum meiri en framboð verður miðum úthlutað til stuðningsklúbba félagsins samkvæmt hlutfallsreglu þeirri er gildir hverju sinni hjá Chelsea Football Club.

Staðfestingar- & tryggingargjald þarf að berast formanni Chelsea-klúbbsins áður en pöntun er send til Chelsea Football Club.

Miðar á heimaleiki Chelsea eru sendir formanni Chelsea-klúbbsins í tölvupósti (E-tickets/Print@Home) 18 dögum fyrir viðkomandi leik, formaður klúbbsins áframsendir svo miðana til kaupenda með tölvupósti, miðana þarf svo að prenta út og hafa meðferðis á Stamford Bridge.

Miðar á útileiki með Chelsea eru sendir formanni Chelsea-klúbbsins 18 dögum fyrir leik, kaupendur nálgast miðana svo til formanns.

Chelsea-klúbburinn innheimtir kr. 1.500.- fyrir hvern miða í umsýslugjald, upphæð þessi rennur í Minningar- & Styrktarsjóð Chelsea-klúbbsins.

ATH. þeir sem greiða árgjald til Chelsea-klúbbsins eftir 17. desember 2023 njóta ekki forkaupsréttar á miðum!

Leikir hvar krafist er 5 Loyalty punkta*

Leikir hvar krafist er 10 Loyalty punkta**

ATH. Reglan „One ticket per member“ gildir ávallt um miðapantanir fyrir félagsmenn fyrir milligöngu stjórnar Chelsea-klúbbsins!

Chelsea Football Club áskilur sér rétt til að breyta ofangreindum skilyrðum hvenær sem er ef aðstæður krefjast þess.

ATH. Reglan „One ticket per member“ gildir í öllum tilfellum þegar kemur að miðapöntunum hjá Chelsea-klúbbnum.

Chelsea Football Club, leikskrá 2023 – 2024, leikir á Stamford Bridge. 

Viðureignir LeikdagarMiðapantanir, lokafrestur 
Chelsea – Liverpool**Sunnudagur 13. ágúst 2023Sunnudagur 9. júlí 2023
Chelsea – Luton TownFöstudagur 25. ágúst 2023Sunnudagur 9. júlí 2023
Chelsea – AFC WimbledonMiðvikudagur 30. ágúst 2023Sunnudagur 13. ágúst 2023
Chelsea – Nottingham ForestLaugardagur 2. september 2023Sunnudagur 16. júlí 2023
Chelsea – Aston VillaSunnudagur 24. september 2023Sunnudagur 6. ágúst 2023
Chelsea – Brighton & Hove AlbionMiðvikudagur 27. september 2023Sunnudagur 3. september 2023
Chelsea – Arsenal*Laugardagur 21. október 2023Sunnudagur 3. september 2023
Chelsea – BrentfordLaugardagur 28. október 2023Sunnudagur 10. september 2023
Chelsea – Blackburn RoversMiðvikudagur 1. nóvember 2023Sunnudagur 1. október 2023
Chelsea – Manchester City*Sunnudagur 12. nóvember 2023Sunnudagur 24. september 2023
Chelsea – Brighton & Hove AlbionSunnudagur 3. desember 2023Sunnudagur 15. október 2023
Chelsea – Sheffield UnitedLaugardagur 16. desember 2023Sunnudagur 29. október 2023
Chelsea – Newcastle UnitedÞriðjudagur 19. desember 2023Sunnudagur 5. nóvember 2023
Chelsea – Crystal PalaceMiðvikudagur 27. desember 2023Sunnudagur 5. nóvember 2023
Chelsea – Preston North EndLaugardagur 6. janúar 2024Miðvikudagur 13. desember 2023
Chelsea – FulhamLaugardagur 13. janúar 2024Sunnudagur 26. nóvember 2023
Chelsea – Middlesbrough**Þriðjudagur 23. janúar 2024Þriðjudagur 26. desember 2023
Chelsea – Aston VillaFöstudagur 26. janúar 2024Sunnudagur 14. janúar 2024
Chelsea – Wolverhampton WanderesSunnudagur 4. febrúar 2024Sunnudagur 10. desember 2023
Chelsea – Tottenham Hotspur**FrestaðSunnudagur 7. janúar 2024
Chelsea – Liverpool**Sunnudagur 25. febrúar 2024Ekki í boði
Chelsea – Leeds United**Miðvikudagur 28. febrúar 2024Föstudagur 9. febrúar 2024
Chelsea – Newcastle UnitedMánudagur 11. mars 2024Sunnudagur 21. janúar 2024
Chelsea – Leicester CitySunnudagur 17. mars 2024Mánudagur 4. mars 2024
Chelsea – BurnleyLaugardagur 30. mars 2024Sunnudagur 11. febrúar 2024
Chelsea – Manchester United**Fimmtudagur 4. apríl 2024Sunnudagur 11. febrúar 2024
Chelsea – EvertonMánudagur 15. apríl 2024Sunnudagur 25. febrúar 2024
Chelsea – West Ham UnitedLaugardagur 4. maí 2024Sunnudagur 17. mars 2024
Chelsea – Bournemouth**Sunnudagur 19. maí 2023Sunnudagur 31. mars 2023

            

Chelsea Football Club, leikskrá 2023 – 2024, leikir að heiman:  

Viðureignir LeikdagarMiðapantanir, lokafrestur
West Ham United – Chelsea**Sunnudagur 20. ágúst 2023Sunnudagur 16. júlí 2023
Bournemouth – ChelseaSunnudagur 17. september 2023Ekki í boði
Fulham – Chelsea*Mánudagur 2. október 2023Sunnudagur 27. ágúst 2023
Burnley – ChelseaLaugardagur 7. október 2023Sunnudagur 3. september 2023
Tottenham Hotspur – Chelsea*Mánudagur 6. nóvember 2023Sunnudagur 1. október 2023
Newcastle United – ChelseaLaugardagur 25. nóvember 2023Sunnudagur 22. október 2023
Manchester United – Chelsea*Miðvikudagur 6. desember 2023Sunnudagur 29. október 2023
Everton – ChelseaSunnudagur 10. desember 2023Sunnudagur 5. nóvember 2023
Wolverhampton Wanderes – ChelseaSunnudagur 24. desember 2023Sunnudagur 19. nóvember 2023
Luton Town – ChelseaLaugardagur 30. desember 2023Ekki í boði
Middlesbrough – Chelsea**Þriðjudagur 9. janúar 2024Þriðjudagur 26. desember 2023
Liverpool – Chelsea**Miðvikudagur 31. janúar 2024Sunnudagur 17. desember 2023
Aston Villa – ChelseaMiðvikudagur 7. febrúar 2024Mánudagur 29. janúar 2024
Crystal Palace – Chelsea**Mánudagur 12. febrúar 2024Sunnudagur 7. janúar 2024
Manchester City – Chelsea**Laugardagur 17. febrúar 2024Sunnudagur 14. janúar 2024
Brentford – Chelsea**Laugardagur 2. mars 2024Sunnudagur 28. janúar 2024
Arsenal – Chelsea**FrestaðSunnudagur 11. febrúar 2024
Sheffield United – ChelseaSunnudagur 7. apríl 2024Sunnudagur 3. mars 2024
Manchester City – Chelsea**Laugardagur 20. apríl 2024Þriðjudagur 19. mars 2024 kl. 14:00
Brighton & Hove Albion – ChelseaFrestaðSunnudagur 17. mars 2024
Aston Villa – ChelseaLaugardagur 27. apríl 2024Sunnudagur 24. mars 2024
Nottingham Forest – ChelseaLaugardagur 11. maí 2024Sunnudagur 7. apríl 2024
Upp