Cadbury vefbordi 600x150px

Leikdagar í Meistaradeild Evrópu 2022

Nú hafa leikdagar og leiktímar leikja Chelsea í riðlakeppni Meistaradeildarinnar verið ákveðnir og eru þeir sem hér segir:

  • Þriðjudagur 6. september kl. 16:45 - Dinamo Zagreb vs Chelsea
  • Miðvikudagur 14. september kl. 19:00 - Chelsea vs RB Salzburg
  • Miðvikudagur 5. október kl. 19:00 - Chelsea vs AC Milan
  • Þriðjudagur 11. október kl. 19:00 - AC Milan vs Chelsea
  • Þriðjudagur 25. október kl. 16:45 - RB Salzburg vs Chelsea
  • Miðvikudagur 2. nóvember kl. 20:00 - Chelsea vs Dinamo Zagreb

Við bíðum enn frétta úr höfuðstöðvunum varðandi forkaupsrétt okkar á miðum á þessa leiki sem allir gefa af sér 5 Loyalty punkta, við komum upplýsingum um forkaupsréttinn á framfæri við félagsmenn eins fljótt og auðið verður.

Nánari upplýsingar má fá í síma 864 6205.