Tímamót hjá Ross Barkley
Barkley gekk til liðs við Chelsea frá Everton í janúar 2018 og lék 100 leiki fyrir Chelsea í öllum keppnum og skoraði alls 12 mörk fyrir liðið, hann kom við sögu í fjórtán leikjum á síðasta keppnistímabili og skoraði 3 mörk.