Vert er að vekja athygli á frétt á heimasíðu Chelsea Football Club um vináttuleik sem er fyrirhugaður á Stamford Bridge laugardaginn 9. september n.k. á milli Chelsea og Bayern Munchen.
Vorum að fá tilkynningu frá höfuðstöðvunum um að félagsmenn okkar hafi forkaupsrétt á miðum á þennan leik (sjá að neðan) til kl. 11:00 föstudaginn 5. maí n.k.
Grunnverð miða er GBP 35.- fyrir fullorðna (20 – 64 ára), GBP 17,50 fyrir börn og unglinga (19 ára og yngri) og GBP 17,50 fyrir 65 ára og eldri.
Tekið er við miðapöntunum á netfangi This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. Nánari upplýsingar má fá í síma 864-6205
Heimsækið www.chelseafc.com og smellið á Latest - News og svo á: Legends of Europe ticket details confirmed as Zola joins the team